<$BlogRSDUrl$> Weblog Commenting by HaloScan.com

18.11.02

Linda samstarskona mÌn Ì fÈlagsmistˆinni lÊtur heldur betur gamminn geysa. H˙n bloggar · hverjum degi og hina sÊmilegustu pistla hverju sinni. …g mÊli eindregi me ˛vÌ a fÛlk kÌki · sÌuna hennar.
Annars fÈkk Èg bÊkling inn um l˙guna Ì dag, prÛfkjˆr sj·lfstÊismanna. S· lÌka brot ˙r Silfri Egils Ì gÊr, rÈtt fyrir Liverpoolleikinn og Egill spuri hvort ˛au vÊru ekki ˆll eins, ˛essir ungu frambjÛendur. F·tt var um svˆr. Allt virist ˛etta vera hˆfingjahollt SUSfÛlk, menntafÛlk Ì kjarnafjˆlskyldu, s.s. afar gott ˙t · vi. LˆgfrÊingar, hagfrÊingur, h˙n SoffÌa K., fellowNesari sagist hafa ˆlast mikla reynslu vi kennslu · S˙avÌk eftir st˙dentsprÛf. Gott og vel. ÷ll Vˆkuliar Ì St˙dentar·i, b˙nir me pÛlitÌkusaleikskÛlann og komnir Ì grunn- ea jafnvel framhaldsskÛla stjÛrnm·lanna. Fyndi hva fÛlk ·kveur snemma a vera pÛlitÌkusar.
FrÛlegt verur a sj· DavÌ Oddson svara spurningum ˛jÛarinnar Ì KastljÛsi Ì kvˆld. Vonandi koma einhverjar gÛar spurningar, Èg er lÌklega orinn of seinn til a senda mÌnar tvÊr: DavÌ, hefuru alltaf rÈtt fyrir ˛Èr? Borgar ˛a sig a hafa ˆll ˛essi sendir·? Hva gera sendiherrar dagsdaglega? Af hverju erum vi me svona mˆrg sendir·? Rˆvlrˆvl.

Annars tÛkst okkur hjÛnunum a vera veurteppt Ì Borgarfirinum Ì gÊr. Hviurnar undir Hafnarfjalli reyndust vera allt a 55 m/sek. Vi ˛urftum ˛vÌ a vakna extrasnemma Ì morgun, kl. 8 og ˛a reyndist mjˆg erfitt. TÛkst samt og vi n·um · rÈttum tÌma Ì skÛlann.
MÈr var kennt a Ì hestamennskunni ˛˝ir ekki bara a stˆkkva · bak og rÌa ˙t, ˛vÌ ˛a ˛arf lÌka a taka skeifurnar undan · haustin og fleira. Vi fÛrum ˛vÌ Ì Ûverinu ˙t Ì haga, bÊi · laugardag og sunnudag a kippa skeifum undan. Gamangaman. NOT...

Eins og Sigr˙n segir ˛· horfum vi · ˛essa br·skemmtilegu og velheppnuu boxs˝ningu · laugardaginn. Miki var lagt Ì ˛etta og jafnaist · vi marga ara boxbardaga sem s˝ndir hafa veri · S˝n. Sigr˙n gerir a umtalsefni ˛etta hallÊrislega labb me spjald og Èg ver a vera nokku samm·la. En mÈr fannst samt eiginlega hallÊrislegra ˛egar dˆmurnar ˛urftu a klˆngrast Ì gegnum kalana, me bikinibuxurnar uppi Ì rassinum og reka fram lappirnar · grÌarlega hallÊrislegan h·tt. En ˛a er vÌst ekki hÊgt a hafa allt fullkomi.

11.11.02

fiessi prÛfkjˆr eru orin a meirih·ttar brandara. Allir keppast vi a t˙lka ˙rslitin, Jakob segist vera talsmaur svokallara hÊgrikrata og segir a ˛a sÈ vinstri sveifla Ì flokknum, Gumundur ¡rni var Ì KastljÛsinu hj· h·sum Kristj·ni og t˙lkai r˙m 50% ÷ssurar sem ekki-vantraust-·-hann, hvernig svo sem hÊgt er a finna ˛a ˙t. Einar Karl Haraldson og Jakob, lÌklega ˛eir sem eyddu hva mestu p˙ri og peningum Ì ˛etta komast lÌkast til ekki inn · ˛ing, en ˛a j·kvÊa er a Nesb˙i einn, sonur ¡g˙sts Einarssonar · mˆguleika · ˛ingsÊti. N˙ lÌta m·lin svo ˙t Ì ReykjavÌk suur a hann verur lÌkast til Ì bar·ttusÊti og ˛a gÊti ˛vÌ ori til ˛ess a Èg kjÛsi Samfylkinguna Ì fyrsta skipti. GÛur drengur ¡g˙st ”lafur og · svo sannarlega framtÌina fyrir sÈr Ì pÛlitÌkinni. …g kynntist mˆmmu hans Ì sagnfrÊinni, elskuleg kona, auk ˛ess sem tveir eldri brÊur hans voru Ì M˝rÛ og ValÛ me mÈr. Einar reyndar alltaf tˆluvert einkennilegur en gÛur drengur og IngÛlfur, ja ekkert nema gott eitt um hann a segja.
Og svo voru ˛a sj·lfstÊismenn Ì NorvesturkjˆrdÊminu. Brandari a fylgjast me ˛essu. Vilhj·lmur skÊlir og ekki kÊmi mÈr · Ûvart ef hann byi sig fram einhversstaar annarsstaar. Ef ˛a m· ˛·. Ekkert ÛvÊnt Ì suurkjˆrdÊmi hj· Samfylkingunni, en Èg sÈ hins vegar L˙vÌk Bergvinson og BryndÌsi HlˆversdÛttur sem framtÌar forystumenn jafnaarmanna · Õslandi. Kemur Ì ljÛs hvort Èg geti kalla mig Nostradamus eftir kannski 10 ·r. Takk fyrir ˛a...
Linda samstarfskona Ì Selinu er byrju a blogga. H˙n hefur margar skemmtilegar og skr˝tnar skoanir · ˝msu. …g held Èg skelli henn · link hj· mÈr.
Annars finnst mÈr Eddu h·tÌin fyndi fyrirbÊri. Allt hÊpa miki upp ˛egar fjˆlmilafÛlk er a hrÛsa sj·lfu sÈr. fieir leikarar sem ekki eru tilnefndir f· a vera kynnar og ˆll elÌta landsins okkar litla fÊr a djamma saman. Mjˆg gott fyrir GleibÊjarblai sem kemur ˆllum Ì gott skap me fyrirsˆgnum · bor vi "Sj·i flottu dressin · Eddu!" og svo framvegis. Annars Êtti ˛etta a vera haldi ca. 10 hvert ·r, ˛· nÊum vi kannski a velja · milli 20-30 mynda en ekki 3-4. Og svo er ˛etta alveg eins og Ûskarinn, ˛a er alltaf ein mynd ·rsins sem sÛpar a sÈr verlaunum, mynd ·rsins. Õ amerÌku eru ˛a myndir eins og Schindler¥s List, Dances with wolves og fleiri slÌkar en hÈr er Hafi, stÛrmynd Õslands. Sem Èg bÌ eftir a sj· sem jÛlamynd RÌkissjÛnvarpsins · nÊstu jÛlum. En, allt fyrir gleina.

7.11.02

MÈr finnst prÛfkjˆrsslagurinn hj· Samfylkingunni og Sj·lfstÊisflokknum frekar kj·nalegir. Jakob Magn˙sson smalar fÛlki Ì flokkinn, Einar Karl Haraldsson gefur ˙t eitthva myndaalb˙m og hver heimasÌan sprettur upp · eftir annarri. …g er a sp· Ì hva sÈ svona eftirsÛknarvert vi a sitja · Al˛ingi. Er ˛a valdafÌknin? Ea er fÛlk virikilega me ˛a Ì huga a bÊta samfÈlagi? A mÈr lÊist s· grunur a fÊstir sÈu Ì ˛essu af hugsjÛn, margir ˙t af valdafÌkn. Flestir gengnir Ì stjÛrnm·laskÛlann Ì h·skÛlanum. Unga fÛlki sem er Ì framboi er td. Ûtr˙lega einsleitt. Alltsaman fÛlk ˙r St˙dentar·i. Og er ekki af hugsjÛn...

4.11.02

Bubbi er nettur snillingur. Hann fÛr heldur betur · kostum hj· JÛni ”lafssyni · fˆstudagskvˆldi. Extra langur ˛·ttur enda hefur Bubbinn fr· mˆrgu a segja. Hˆfum lÌka veri a hlusta · BrÈf fyrir L·ru · spÛlu og ˛a er ljÛst a fiÛrbergur er fyrsti Ìslenski bloggarinn. fiessar stuttu greinar hans eru auvita ekkert anna en blogg sÌns tÌma. fia vÊri kannski athugandi a gefa ˙t bÛk me ˙rvali bloggs. Er ekki b˙i a skapa ˙rvalsdeild bloggara, sem Èg kemst lÌkast til ekki Ì. Ea hver rÊur ˛vÌ svosem? Sennilega yfirbloggarinn Stef·n.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?